Viltu fá heimsókn
Hefðir þú viljað fá heimsókn frá okkur í félaginu þegar þú misstir þitt barn?

Nei

 

 

 

Hér getur þú lesið það sem skrifað hefur verið í gestabókina Lítilla Engla. Ef þú vilt skilja eftir skilaboð, skrifaðu í gestabókina.
Fjöldi færslna í gestabókinni er 314.
Þú er að skoða færslur 25-32.
 


hvenær: 16. desember 2006 kl. 19:13
nafn: Guðrún
texti: Frábær síða. Missti einn lítinn engil núna fyrir 3 dögum og einn í ágúst.Gott að geta skoðað þessa síðu og séð að maður er ekki alveg einn í þessu öllu saman.

hvenær: 7. desember 2006 kl. 16:27
nafn: ÓNEFND
texti: TAKK FYRIR YNDISLEGA SÍÐU ,, Í DAG 7 DES MISSTUM VIÐ EINEGGJATVÍBURANA OKKAR SEM VORU KOMNIR Á 12 VIKU Í MÓÐURKVIÐ ,SORGIN ER MIKILL OG GOTT AÐ GETA LESIÐ HÉR SAMBÆRILEGAR SÖGUR OG SÉÐ AÐ ÉG ER EKKI EIN Í ÞESSUM ÓSANNGJARNA HEIMI . SAMHRYGGIST ÖLLUM OG EIGIÐ GLEÐILEG JÓL

hvenær: 28. október 2006 kl. 00:13
nafn: ...
texti: vinkona mín missti fóstur og ég er 13 ára... hræðileg saga á bak við allt...

hvenær: 12. október 2006 kl. 23:56
nafn: Hulda
texti: Þetta er alveg ótrúlega falleg síða. Samhryggist öllum þeim sem hafa misst englana sína. Sjálf missti ég lítinn engil í bílslysi fyrir rúmu ári síðan eftir tæpa 3 mánaða meðgöngu, þá var ég aðeins 18 ára gömul. Ég veit að ég var frekar ung og kannski ekki endilega tilbúin í þennan pakka strax en það koma aldrei neitt annað til greina en að eiga barnið og ég var búin að hugsa þetta vel og vandlega. En svona getur lífið breyst á einni sekúndu, þegar maður kemst að því að það er lítið kraftaverk inn í manni, og þá næstu snýst allt við, kraftaverkið er tekið frá manni á svipstundu. Ég kenni mér oft um, ef ekki hefði verið fyrir þetta bílsys væriru hér hjá mér í dag. Guð blessi þig litli engillinn min:*

hvenær: 27. september 2006 kl. 22:24
nafn: Nafnlaus
vefur: http:/xxxxxx
texti: Takk fyrir þessa síðu....ég er mjög ung og misti nýlega fóstrið eftir stutta meðgöngu...og þessa síða hefur hjálpað mér mjög mikið síðan takk æðislega xoxoxo

hvenær: 12. ágúst 2006 kl. 11:55
nafn: ónefndur
texti: mikið er þetta fallegt ég missti 2 ára gamla dóttur mina í bílslysi i danmörku 2002 og var það það skelfilegasta sem að ég hef lent i. í síðasta sinn sem ég sá hana á lífi kvaddi ég hana knúsaði og kyssti því hún var að fara í leikskólan, ég sagðist munu sækja hana seinna um daginn. maðurinn minn fór með hana. þetta var um hálf 9 um morgunin klukkan korterfir 10 fékk ég simtal sem ég gleymi aldrei maðurinn minn slapp alveg það var keyrt á hliðina sem dóttir min var billinn ónýtur maðurinn minn kennir sér enn um þetta mar lærir að lifa með þessu ég hef enn ekki getað hugsað mér að eignastannað barn vona fyrir ykkur hin að þið fáið þá hjálp sem þið þurfið ég fékk mikla hjálf frá vinum og ættingjum það hjálpar ekki hafna því

hvenær: 22. júlí 2006 kl. 18:28
nafn: Anna
texti: Ofboðslega er þetta falleg síða. Ég hef 3x fengið utanlegsfóstur "01 "02 "03, for í glasa "04, fengum neikvætt útúr því en svo kom elsku kraftaverkið okkar í heiminn án hjálpar! Það er ekki sjálfgefið að eignast börn og í dag á ég 2 stráka. Það sem ég er þakklát fyrir þá. Ég sendi ykkur öllum mínar samúðarkveðjur og megi Guð gefa ykkur gott og hamingjusamlegt líf. Anna

hvenær: 28. júní 2006 kl. 10:56
nafn: ónefndur
texti: jæja eg vissi aldrei að þessi dagur mindi nokur tíman koma eftir 9 mánuði er að strákur systir minnar lést deigi fyrir fæðingu hann er algjör engill og hann er svo falegur :) þetta er snúður sem allir eiga eftir að munna eftir eg þeim sem eg vill þakka fyrir að veita þeim mikkin stuðning og hjálp er fyrst og dremst fjolskildan hún er yndisleg og svo sigfús prestur hann er buin að hjálpa þeim og okkur mjög mikið og svo er hann eynsi júll sem ætlar að syngja i jarðaförini og svo er spítalin buin að veita mikkin stuðníng og síðan bara allir þessu góðu vinnir sem þaug eiga svo bara eit loka orða R.I.P elskum þig öll

 

© 2002 Litlir Englar   •   litlirenglar@litlirenglar.is